Mýrdal Múr ehf er nýlegt en ört vaxandi fyrirtæki sem stendur á sterkum grunni áratuga reynslu í múrviðgerðum,flísalögn,steiningu og öllu sem kann að tengjast múr.
Hjá okkur starfar metnaðarfullt og hæft fólk sem hefur ástríðu fyrir fagmennsku, nákvæmni og gæðum.
Við leggjum áherslu á traust, gegnsæi og endingargóð vinnubrögð sem skila sér í vönduðu handverki og ánægðum viðskiptavinum.Okkar markmið er að viðskiptavinir okkar séu ánægðir og skiljir sáttir við viðskipti við okkur.
Hjá okkur starfa múrarar,smiðir og verkamenn auk þess að samningar okkar ná til iðnaðarmanna í fjölmörgum greinum og getum við þess vegna tekið verkið frá A-Ö.
Hilmar Hjartarson lauk sveinsprófi í múriðn árið 2000 og hefur unnið við það síðan. Með reynslu við að aðstoða verktaka, einstaklinga og fyrirtæki stofnar Hilmar, Mýrdal Múr með það að leiðarljósi að veita öðrum samkeppni, góða þjónustu og fagleg vinnubrögð.