Viðhald á húsi sem hefur verið friðað. Hraunhúðaðir steinar fjarlægðir í heilu lagi og endurbætt,slípað og farið í múrviðgerðir á steypu áður en steinar voru límdir aftur á ný á eftir fyrri stíl.
Stigi endurbættur
Brot í lausum múr,háþrýstiþvottur og múrviðgerð.
Brot af því ýmsum verkum